14. mar. 2019

Börnin ráða sjálf ferðinni

Í vetur hefur staðið yfir röð fræðslufyrirlestra fyrir stjórnendur í leikskólum Garðabæjar. Síðasta fyrirlesturinn flutti Sigurbaldur P. Frímannsson leikskólakennari, fimmtudaginn 15. mars.

  • Sigurbaldur P. Frímannson
    Sigurbaldur P. Frímannson

Í vetur hefur staðið yfir röð fræðslufyrirlestra fyrir stjórnendur í leikskólum Garðabæjar. Síðasta fyrirlesturinn flutti Sigurbaldur P. Frímannsson leikskólakennari, fimmtudaginn 15. mars.

Sigurbaldur lauk meistaranámi frá HÍ 2017 og er titill lokaverkefnis hans „Börnin ráða sjálf ferðinni“ : reynsla leikskólakennara af opnum efnivið“. Markmiðið með rannsókninni var að draga ályktanir af reynslu leikskólakennara af þeirri leik- og námsaðferð sem notkun opins efniviðar felur í sér og koma fram með rök fyrir aðferðunum í leikskólastarfi. Viðfangsefnið var finna út hvernig megi fjalla af dýpt um opinn efnivið til þess að efla starfsþróun leikskólakennara.

Hlekk á ritgerðina má finna hér.