13. mar. 2020

Covid.is - ný upplýsingasíða fyrir almenning

Nýr vefur með góðum ráðum og upplýsingum um COVID-19 er kominn í loftið. Vefslóðin er covid.is

  • covid.is
    covid.is - nýr vefur um COVID-19

Nýr vefur með góðum ráðum og upplýsingum um COVID-19 er kominn í loftið. Vefslóðin er covid.is og það er Embætti landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem standa að síðunni.  Efni er uppfært reglulega á síðunni.

covid.is