13. maí 2025

Fjölbreytt listaverk á vorsýningu Félags eldri borgara í Garðabæ og Álftanesi

Glæsileg vorsýning í Jónshúsi þar sem afrakstur vetrarins í félagsstarfinu var sýndur.

  • Fjölbreytt listaverk á vorsýningu Félags eldri borgara í Garðabæ og Álftanesi
    Glæsileg vorsýning Félags eldri borgara í Garðabæ og Álftanesi var haldin í Jónshúsi.

Glæsileg vorsýning Félags eldri borgara í Garðabæ og Álftanesi var haldin í Jónshúsi.

Á sýningunni var afrakstur vetrarins í félagsstarfinu sýndur og voru sýningarmunir afar fjölbreyttir. Útsaumur, prjónaðar flíkur, málverk af ýmsum stærðum og gerðum, leir, postulín og útskornir trémunir var meðal þess sem var til sýnis.

Við opnun sýningarinar söng Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, nokkur lög undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar.

_IMG_9352

IMG_2348

IMG_2331IMG_2343IMG_2338

IMG_2336IMG_2340