18. mar. 2020

Frístundabíllinn keyrir ekki dagana 16.-20. mars

Frístundabíllinn í Garðabæ keyrir ekki dagana 16.- 20. mars vegna samkomubanns á landinu.

  • Turn tekin úr kirkjuturni

Frístundabíllinn í Garðabæ keyrir ekki dagana 16. -20. mars vegna samkomubanns á landinu. Í lok vikunnar verður skoðað hvernig framhaldið á akstrinum verður næstu vikur og verða upplýsingar um fyrirkomulagið birtar hér á vef Garðabæjar.  

Hér má finna nánari upplýsingar um frístundabílinn og leiðarkerfi.