9. okt. 2024

Gatnamótum Urriðaholtsstrætis og Maríugötu lokað vegna viðgerðar

Vegna framkvæmda þarf að loka gatnamótum Urriðaholtsstrætis og Maríugötu í nokkra daga.

Loka þarf gatnamótum Urriðaholtsstrætis og Maríugötu vegna bilunar í kaldavatnsloka. Framkvæmdir hefjast í dag, 9. október og standa yfir í nokkra daga.

Maríugata verður botngata á meðan framkvæmdir standa yfir. Sjá staðsetningu lokana á meðfylgjandi mynd.

Skjamynd-2024-10-09-114925