20. feb. 2024

Grindvíkingar boðnir í Jónshús

Jónshús, félags- og íþróttastarf eldri borgara í Garðabæ og Félag eldri borgara Garðabæ bjóða Grindvíkinga – 65 ára og eldri – velkomin til þátttöku í félagsstarfi eldri Garðbæinga.

 

Af þessu tilefni viljum við bjóða ykkur að eiga góða samverustund í Jónshúsi miðvikudaginn 28. febrúar kl. 16.00 og þiggja kaffiveitingar ásamt því að kynnast félagsstarfinu í Garðabæ.

Vinsamlegast skráið ykkur hér svo hægt sé að áætla fjölda: Smelltu hér

240126-Gardabaer-Grindvikingar-Heilsida-5x39-PRENT-002-