15. ágú. 2019

Hinsegin dagar

Fimmtudaginn 15. ágúst fagnaði starfsfólk bæjarskrifstofu Garðabæjar fjölbreytileikanum og klæddi sig í liti regnbogans.

  • Starfsfólk á bæjarskrifstofu Garðabæjar í regnbogans litum
    Starfsfólk á bæjarskrifstofu Garðabæjar í regnbogans litum.

Í ár er 20 ára sögu Hinsegin daga í Reykjavík sérstaklega fagnað með tíu daga fjölbreyttum hátíðarhöldum. Síðustu tvo áratugi hafa Hinsegin dagar vaxið og dafnað og eru í dag ein fjölsóttasta hátíð landsins þar sem vegurinn er ruddur áfram í átt að fullu jafnrétti, bæði lagalegu og samfélagslegu.

Fimmtudaginn 15. ágúst fagnaði starfsfólk bæjarskrifstofu Garðabæjar fjölbreytileikanum og klæddi sig í liti regnbogans.

Gleðilega hátíð!