Jazzstund í Sveinatungu
Jazzstund í Sveinatungu var tekin upp mánudaginn 12. október í því skyni að létta fólki lundina nú þegar 3. bylgja Covid-19 gengur yfir og allt viðburðahald liggur niðri.
-
Jazzstund í Sveinatungu
Jazzstund í Sveinatungu var tekin upp mánudaginn 12. október í því skyni að létta fólki lundina nú þegar 3. bylgja Covid-19 gengur yfir og allt viðburðahald liggur niðri. Vonum að Garðbæingar og aðrir tónlistarunnendur njóti vel.
Jazzstundin er um um 30 mín að lengd og hægt að sjá hér.
Fram komu:
Kristjana Stefánsdóttir: söngur
Sigurður Flosason: saxófónn
Ómar Guðjónsson: gítar
Þorgrímur Jónsson: kontrabassi
Einar Scheving: trommur
Umsjón: Ólöf Breiðfjörð menningarfulltrúi Garðabæjar
Upptaka: Hafdal framleiðsla
Hljóðupptaka: Jón Skuggi
Sérstakar þakkir: Gunnar Richardson