19. ágú. 2019

Kaldavatnslaust í Hlíðarbyggð og Brekkubyggð

Vegna bilunar þurfti að loka fyrir rennsli kalda vatnsins í allri Hlíðarbyggð og Brekkubyggð mánudaginn 19. ágúst.  Lokunin verður fram eftir degi.

  • Turn tekin úr kirkjuturni

Vegna bilunar þurfti að loka fyrir rennsli kalda vatnsins í allri Hlíðarbyggð og Brekkubyggð mánudaginn 19. ágúst.  Lokunin verður fram eftir degi.  Vatnsveita Garðabæjar beinir þeim tilmælum til íbúa að skrúfa frá vatni á þeim krana sem er sem næst inntaki kalda vatnsins í húsum sínum þegar það kemur aftur á.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi lokun getur valdið.