29. maí 2019

Könnun um nýtt leiðanet Strætó

Vinna er hafin við nýtt leiðanet Strætó, en það er skipulagt með því markmiði að tengja vagna Strætó við fyrsta áfanga Borgarlínu. Skipulagsbreytingar á Hlemmi og umferðarmiðstöð BSÍ kalla einnig á breytingu á núverandi leiðakerfi Strætó. Faghópur um almenningssamgöngur verkefnið var skipaður í byrjun febrúar og er áætlað að faghópurinn skili tillögu að nýju leiðaneti til stjórnar Strætó í nóvember á þessu ári.

Vinna er hafin við nýtt leiðanet Strætó, en það er skipulagt með því markmiði að tengja vagna Strætó við fyrsta áfanga Borgarlínu. Skipulagsbreytingar á Hlemmi og umferðarmiðstöð BSÍ kalla einnig á breytingu á núverandi leiðakerfi Strætó. Faghópur um almenningssamgöngur verkefnið var skipaður í byrjun febrúar og er áætlað að faghópurinn skili tillögu að nýju leiðaneti til stjórnar Strætó í nóvember á þessu ári.

Könnun fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins

Mikil áhersla er lögð á samráð við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Stutt könnun hefur verið gerð aðgengileg á vef Strætó og sem flestir íbúar eru hvattir til þess að gefa sér nokkrar mínútur til þess að svara henni.

Könnunin er aðgengileg á íslensku hér.

Könnunin er aðgengileg á ensku hér.

Sæti í faghópnum eiga:

  • Fulltrúar úr leiðakerfi Strætó
  • Fulltrúar sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu
  • Fulltrúi Vegagerðarinnar
  • Fulltrúar Samtaka um bíllausan lífsstíl
  • Fulltrúi Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytisins

Síða verkefnisins er aðgengileg hér og verður hún uppfærð reglulega.

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

New Strætó Bus Network for Borgarlína

 

Work has begun redesigning the new Strætó Bus Network witch will be adapted to the new BRT system, Borgarlína. The new bus network will be organized to connect Strætó city buses to the BRT network. We encourage you to answer our short survey, it will really help us.

Link to the survey in English can be found here.

About the project

Borgarlína will run through the same roads sections as some of the current Strætó routes and the city buses must be organized around the new BRT system. Changes in city planning around Hlemmur and Umferðarmiðstöðin BSÍ are also part of the new bus route system.

A professional group was put together in February. The group is scheduled to deliver a proposal for a new bus network to the board of Strætó in November. Strætó puts great emphasis on consultation with citizens, and therefore it‘s important that as many people as possible answer the above survey.

The professional group consist of:

  • Representatives from Strætó route system
  • Representatives from the Capital Area Municipalities
  • Representatives from the Icelandic Road and Coastal Administration (IRCA)
  • Representatives from Samtök um bíllausan lífsstíl (e. Organization for a car-free lifestyle)
  • Representatives from Ministry of Transport and Municipalities