14. ágú. 2025

Laus pláss í Tónlistarskóla Garðabæjar

Tónlistarskóli Garðabæjar auglýsir örfá laus pláss fyrir veturinn.

Laust er í pláss á eftirfarandi hljóðfæri:

Kennslustaður: Kirkjulundur 11. Rafbassi, kontrabassi, selló, trompet og ritmísk píanó.

Kennslustaður: Álftanes. Þverflauta, suzukipíanó, selló og slagverk

Áhugasamir geta sótt um á heimasíðu skólans . Ef einhverjar spurningar vakna má hringja á skrifstofu skólans í síma 591 4500.

Kennsla hefst 25. ágúst.