2. des. 2021

Ljósin tendruð - myndband

Fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóvember sl, var sýnt myndband á fésbókarsíðu Garðabæjar þar sem nemendur á leikskólanum Hæðarbóli tendruðu ljósin á jólatré á Garðatorgi.

  • Afgreiðslutími um jól og áramót
    Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót.

Fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóvember sl, var sýnt myndband á fésbókarsíðu Garðabæjar þar sem nemendur á leikskólanum Hæðarbóli tendruðu ljósin á jólatré á Garðatorgi.

Börnin voru fengin til að skapa hátíðarstemningu og þá fluttu þau Björg Fenger forstjóri bæjarstjórnar og Gunnar Einarsson bæjarstjóri ávarp.

Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan.
Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi - aðventukveðja