5. des. 2018

Lokað vegna útfarar

Elskuleg samstarfskona okkar, Guðfinna Björk Kristjánsdóttir, upplýsingastjóri lést á líknardeild Landspítalans þriðjudaginn 27. nóvember sl.

  • Guðfinna Björk Kristjánsdóttir, upplýsingastjóri lést þriðjudaginn 27. nóvember 2018.
    Guðfinna Björk Kristjánsdóttir, upplýsingastjóri lést þriðjudaginn 27. nóvember 2018.

Elskuleg samstarfskona okkar, Guðfinna Björk Kristjánsdóttir, upplýsingastjóri lést á líknardeild Landspítalans þriðjudaginn 27. nóvember sl. Vegna útfarar hennar verða bæjarskrifstofur Garðabæjar lokaðar frá kl. 12:00 föstudaginn 7. desember nk.

Guðfinna Björk hóf störf hjá Garðabæ árið 2000 og var enn í starfi upplýsingastjóra þegar hún féll frá. Hennar verður sárt saknað af samstarfsfélögum.

Guðfinna Björk Kristjánsdóttir, upplýsingastjóri lést þriðjudaginn 27. nóvember 2018.