10. maí 2024

Matjurtakassar til leigu í sumar

Garðbæingum gefst kostur á að leigja matjurtakassa til ræktunar matjurta á fjórum stöðum í sumar.

  • Matjurtagarðar

Garðbæingum gefst kostur á að leigja matjurtakassa til ræktunar matjurta á fjórum stöðum í sumar. Þeir eru staðsettir í Hæðahverfi, á Álftanesi og á tveimur stöðum í Urriðaholti.
Opnað verður fyrir leigu á matjurtakössunum í dag, föstudaginn 10. maí  kl. 14:00.