30. mar. 2021

Mögulegt þrýstifall eða truflun á rennsli kalda vatnsins

Vegna vinnu Vatnsveitu Garðabæjar við stofnlögn getur orðið þrýstingsfall og mögulega verða truflanir á rennsli kalda vatnsins frá kl. 9-18 þriðjudaginn 30. mars

  • Yfirlitsmynd af Flatahverfi
    Yfirlitsmynd af Flatahverfi

Vegna vinnu Vatnsveitu Garðabæjar við stofnlögn getur orðið þrýstingsfall og mögulegar truflanir orðið á rennsli kalda vatnsins frá kl. 9-18 þriðjudaginn 30. mars.  Þar sem um stofnlögn er að ræða getur truflunin haft áhrif um allan Garðabæ.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi vinna getur valdið.