31. maí 2011

Sóttu um stöðu leikskólastjóra

Sextán umsóknir bárust um stöðu leikskólastjóra nýs leikskóla við Línakur sem var auglýst laus til umsóknar þann 7. maí sl.
  • Séð yfir Garðabæ

Sextán umsóknir bárust um stöðu leikskólastjóra nýs leikskóla við Línakur sem var auglýst laus til umsóknar þann 7. maí sl. Gert er ráð fyrir að leikskólinn taki til starfa í byrjun árs 2012.

Umsækjendur um stöðuna eru:

Anna Björk Marteinsdóttir
Elín Guðjónsdóttir
Guðbjörg Stefánsdóttir
Guðmundína M. Hermannsdóttir
Hildur Lilja Jónsdóttir
Jóna Elín Pétursdóttir
Jónína Lárusdóttir
Kristín Björk Jóhannsdóttir
María Petrína Berg
Ragnheiður Halldórsdóttir
Sigrún Sigurðardóttir
Sonja M. Halldórsdóttir
Svanhildur Ósk Garðarsdóttir
Sigurlína Jónasdóttir
Svava Björg Mörk
Sverrir Jörstad Sverrisson