22. nóv. 2010

Hver verður íþróttamaður ársins?

Í tilefni af vali á íþróttamanni Garðabæjar 2010 óskar íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir tilnefningum frá íþróttafélögum og -deildum.
  • Séð yfir Garðabæ

Í tilefni af vali á íþróttamanni Garðabæjar 2010 óskar íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir tilnefningum frá íþróttafélögum og -deildum.

Einnig er óskað eftir upplýsingum um einstaklinga sem hafa orðið Íslands-, deildar- eða bikarmeistarar í íþróttagreinum sem ekki eru stundaðar í Garðabæ.

Ábendingar þurfa að berast íþróttafulltrúa í netfangið karijo@gardabaer.is fyrir 15. desember nk.

Sjá nánar í auglýsingu