1. okt. 2010

Garðabær á facebook

Nú geturðu fengið upplýsingar um það helsta sem er á döfinni hjá Garðabæ beint inn á vegginn þinn á facebook
  • Séð yfir Garðabæ

Nú geturðu fengið upplýsingar um það helsta sem er á döfinni hjá Garðabæ beint inn á vegginn þinn á facebook.

Á facebook síðu Garðabæjar er sagt frá því helsta sem er að gerast hjá Garðabæ. Til að fá tilkynningarnar beint inn á vegginn þinn þarftu að skrá þig inn á facebook og smella á "like" hnappinn eftst á Garðabæjarsíðunni.

Þar geturðu líka fundið upplýsingar um íbúafundinn um miðbæinn sem haldinn verður laugardaginn 9. október.

Finndu okkur á facebook