28. jún. 2016

Salerni við útivistarsvæði í Sjálandi

Salernishúsi hefur verið komið fyrir við hið vinsæla útivistarsvæði sem er við ströndina í Sjálandshverfi. Mikil aðsókn hefur verið að svæðinu á sólríkum dögum.
  • Séð yfir Garðabæ

Salernishúsi hefur verið komið fyrir við hið vinsæla útivistarsvæði sem er við ströndina í Sjálandshverfi.  Mikil aðsókn hefur verið að svæðinu á sólríkum dögum.  Salernis aðstaðan er í leigu yfir sumarmánuðina í tilraunaskyni til að kanna þörfina fyrir þessari þjónustu.