16. ágú. 2010

Léku til úrslita

Stjörnustúlkur lutu í lægra haldi fyrir Val í úrslitaleik um VISA bikarinn á sunnudag
  • Séð yfir Garðabæ

Stjörnustúlkur léku til úrslita í VISA bikarnum sl. sunnnudag. Stjarnan varð að játa sig sigraða í úrslitaleiknum sem endaði 0-1 fyrir Val. Árangur liðs Stjörnunnar er engu að síður frábær enda hefur Stjarnan aðeins einu sinni áður leikið til úrslita í bikarnum sem var árið 1993.

Sjá fleiri myndir og umfjöllun um leikinn á vefnum www.fotbolti.net