4. jún. 2010

Útstrikanir á atkvæðaseðlum

Yfirkjörstjórn Garðabæjar hefur talið atkvæðaseðla þar sem kjósendur hafa strikað yfir nöfn frambjóðenda eða breytt röð þeirra. Niðurstaða yfirkjörstjórnar er að breytingar hafa engin áhrif á röð frambjóðenda eða úrslit kosninganna.
  • Séð yfir Garðabæ


Yfirkjörstjórn Garðabæjar hefur talið atkvæðaseðla þar sem kjósendur hafa strikað yfir nöfn frambjóðenda eða breytt röð þeirra.

Niðurstaða yfirkjörstjórnar er að breytingar hafa engin áhrif á röð frambjóðenda eða úrslit kosninganna.

Yfirlit yfir útstrikanir og breytingar.