7. ágú. 2009

Upplýsingar um inflúensu

Tengill á vefinn www.influensa.is hefur verið settur tímabundið á vef Garðabæjar.
  • Séð yfir Garðabæ

Tengill á vefinn www.influensa.is hefur verið settur tímabundið á vef Garðabæjar. 

 

Á vefnum koma fram ýmsar gagnlegar upplýsingar og þar er m.a. hægt að nálgast bækling um smitvarnir í PDF-formi og prenta út plakat um leiðir til að verjast flensunni.

 

Vefurinn er samvinnuverkefni sóttvarnalæknis, almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, Matvælastofnunar og Umhverfisstofnunar og er honum ætlað að vera almenningi og fagfólki til fræðslu og upplýsingagjafar.