31. júl. 2009

Bæjarbraut í Fréttablaðinu

Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá umhverfisverðlaunum sem veitt voru umhverfi Bæjarbrautar nú nýlega
  • Séð yfir Garðabæ

Umhverfi Bæjarbrautar hlaut sérstaka umhverfisviðurkenningu þegar bæjarstjóri og forseti bæjarstjórnar afhentu viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir í Garðabæ 2009 nú nýlega.

 

Umhverfi Bæjarbrautar er í umsjón garðyrkjudeildar Garðabæjar sem hefur unnið gott starf við að halda því fallegu allt árið, eins og fram kemur í umfjöllun Fréttablaðsins í dag 31. júlí.

 

Fréttina er hægt að lesa á vefnum visir.is.