Grillveisla í Sandahlíð
Atvinnuátak sumarvinnu fer senn að ljúka. Tólf hópar hafa starfað að ýmsum verkefnum aðallega á útivistarsvæðum ofan byggðar. Hópunum var boðið í grillveislu
Atvinnuátak sumarvinnu fer senn að ljúka. Tólf hópar hafa starfað að ýmsum verkefnum aðallega á útivistarsvæðum ofan byggðar.
Hópunum var boðið í grillveislu sem fór fram uppi í Sandahlíð í hádeginu í gær. Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa bauð upp á grillmatinn í þakklætisskyni til þeirra hópa sem starfað hafa að fegrun golfvallarsvæðisins í Urriðavatnsdölum í sumar.
Sjá frétt um sumarvinnu ungmenna.