30. mar. 2016

Umsækjendur um starf skólastjóra Sjálandsskóla

Níu sóttu um starf skólastjóra Sjálandsskóla
  • Séð yfir Garðabæ

Níu umsóknir bárust um stöðu skólastjóra Sjálandsskóla. Umsóknarfrestur rann út 14. mars.

Umsækjendur eru: 

Aðalbjörg Ingadóttir, aðstoðarskólastjóri
Edda Björg Sigurðardóttir, settur skólastjóri
Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, skólastjóri
Gyða Krismannsdóttir, aðstoðarskólastjóri
Kristín Jóhannsdóttir, kennari
Sigríður Ágústa Skúladóttir, kennari
Sigríður Sigurðardóttir, kennari
Svandís Egilsdóttir, skólastjóri
Þórunn Jónasdóttir, aðstoðarskólastjóri