25. feb. 2016

Söngleikurinn Annie í Sjálandsskóla

Leikfélag Klakans, félagsmiðstöðvar Sjálandsskóla, frumsýnir söngleikinn Annie, á föstudaginn.
  • Séð yfir Garðabæ

Leikfélag Klakans, félagsmiðstöðvar Sjálandsskóla, frumsýnir söngleikinn Annie, á föstudaginn.

Sýningar verða í hátíðarsal Sjálandsskóla og eru allir hvattir til að sjá þessa áhugaverðu sýningu sem nemendur hafa verið að æfa undanfarið.

Sýningartími:

Föstudag 26. febrúar kl. 20
laugardag 27. febrúar kl. 16:00
sunnudag 28. febrúar kl. 16

Miðaverð kr.1000, frítt fyrir 6 ára og yngri.

Miðasala við innganginn.

https://www.facebook.com/Gardabaer.Iceland/