Gleðileg jól
Bæjarstjórn og starfsmenn Garðabæjar óska Garðbæingum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Vakt verður hjá þjónustumiðstöð Garðabæjar alla hátíðisdagana og verktakar og starfsfólk kallað út eftir þörfum, miðað við veður og færð.
Afgreiðslutími þjónustuvers, sundlauga og Bókasafns Garðabæjar yfir hátíðarnar er sem hér segir:
Þjónustver og bæjarskrifstofur
24. desember	    aðfangadagur	 lokað 
 28. desember	    mánudagur	 opið kl. 8-16 
29. desember	    þriðjudagur 	 opið kl. 8-16 
30. desember	    miðvikudagur 	 opið kl. 8-16 
31. desember	    gamlársdagur	 lokað 
Sundlaugar Garðabæjar
Ásgarðslaug og Álftaneslaug| Ásgarðslaug | Álftaneslaug | ||
| 23. desember | Þorláksmessa | kl. 06:30 – 18:00 | 10-18:00 | 
| 24. desember | aðfangadagur | kl. 06:30 – 12:00 | 08:00-12:00 | 
| 25. desember | jóladagur | lokað | lokað | 
| 26. desember | annar í jólum | lokað | lokað | 
| 27. desember | sunnudagur | kl. 08-18 | kl. 10-18:00 | 
| 28. desember | mánudagur | kl. 06:30-21 | kl. 06:30-20:30 | 
| 29. desember | þriðjudagur | kl. 06:30-21 | kl. 06:30-20:30 | 
| 30. desember | miðvikudagur | kl. 06:30-21:00 | kl. 06:30-20:30 | 
| 31. desember | gamlársdagur | kl. 06:30-12:00 | kl. 08-12 | 
| 1. janúar | nýársdagur | lokað | lokað | 
| 2. janúar | laugardagur | kl. 08-18 | kl. 10-18 | 
| 3. janúar | sunnudagur | kl. 08-18 | kl. 10-18 | 
Aðgangur að íþróttasölum til æfinga er samkvæmt æfingatöflum innan þessara opnunartíma.
Mýrin og Sjáland: Lokað 23., 24., 25., 26., 31. des og 1. janúar. 
Bókasafn Garðabæjar
Lokað á hefðbundnum hátíðisdögum og auk þess veröur lokað á gamlársdag, aðfangadag og laugardaginn 2. janúar.
