Ný gjaldskrá vegna skólamálsverða
Ný gjaldskrá vegna skólamálsverða í grunnskólum Garðabæjar tekur gildi 1. október 2015. Frá þeim tíma kostar hádegiverður í grunnskólum 450 kr.
Ný gjaldskrá vegna skólamálsverða í grunnskólum Garðabæjar tekur gildi 1. október 2015. Frá þeim tíma kostar hádegiverður í grunnskólum 450 kr. og síðdegishressing sem hægt er að kaupa í tómstundaheimilunum 143 krónur.
Gjaldskráin var samþykkt á fundi bæjarstjórnar fimmtudaginn 3. september sl.