Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóði leik- og grunnskóla
Fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar ársins úr Þróunarsjóðum leik- og grunnskóla.
Fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar ársins úr Þróunarsjóðum leik- og grunnskóla. Þróunarsjóðunum er ætlað að stuðla að framþróun og öflugu innra starfi skóla í Garðabæ.
Um styrki úr sjóðunum geta sótt, skólar í Garðabæ og kennarar og aðrir fagaðilar sem starfa í skólunum.