21. júl. 2015

Íbúar og starfsmenn á Ísafold njóta sumarblíðunnar

Íbúar og starfsmenn á Ísafold hafa nýtt sér sólríka sumardaga til útiveru og skemmtunar
  • Séð yfir Garðabæ

Íbúar og starfsmenn á Ísafold hafa nýtt sér sólríka sumardaga nú í júlí til útiveru og skemmtunar. Meðal annars hafa verið grillveislur, púttkeppni og harmonikkuspil í garðinum.  Heimilisfólki finnst líka gott að setjast út með svalandi sumardrykk og hlusta á lestur framhaldssögu, farið er í gönguferðir og margt annað skemmtilegt. 

Fleiri myndir má sjá á vef Ísafoldar