27. mar. 2015

Afgreiðslutími sundlauga um páska

Sundlaugar Garðabæjar verða opnar á Skírdag fimmtudaginn 2. apríl, laugardaginn 4. apríl og á öðrum í páskum mánudaginn 6. apríl. Lokað verður í sundlaugunum á Föstudaginn langa og á Páskadag. Íþróttahúsin eru opin á sama tíma til æfinga en TM-Höllin (Mýrin) og íþróttamiðstöðin í Sjálandi verða lokaðar alla dagana.
  • Séð yfir Garðabæ

Sundlaugar Garðabæjar verða opnar á Skírdag fimmtudaginn 2. apríl, laugardaginn 4. apríl og á öðrum í páskum mánudaginn 6. apríl.  Lokað verður í sundlaugunum á Föstudaginn langa og á Páskadag.  Íþróttahúsin eru opin á sama tíma til æfinga en TM-Höllin (Mýrin) og íþróttamiðstöðin í Sjálandi verða lokaðar alla dagana.  Athugið að frístundabíll ekur ekki í dymbilvikunni. 

Hér fyrir neðan er afgreiðslutími sundlauga Garðabæjar, Álftaneslaug og Ásgarðslaug, um páskana. Garðakortin gilda jafnt í báðar laugarnar. 

 Dagur  Álftaneslaug  Ásgarðslaug
 Skírdagur, fimmtudagur 2. apríl  10:00-18:00  08:00-18:00
 Föstudagurinn langi, 3. apríl  lokað  lokað
 Laugardagur 4. apríl  10:00-18:00   08:00-18:00
 Páskadagur, 5. apríl   lokað lokað 
 Annar í páskum, 6. apríl  10:00-18:00  08:00-18:00

 

Sjá einnig afgreiðslutíma allra sundlauga á höfuðborgarsvæðinu um páskana. (pdf-skjal)