20. mar. 2015

Fylgst með sólmyrkvanum

Í Garðabæ voru margir sem fylgdust með sólmyrkvanum í morgun, föstudag 20. mars, í blíðskaparveðri. Nemendur flykktust út á skólalóðir og alls staðar mátti sjá fólk gægjast til sólar.
  • Séð yfir Garðabæ

Í Garðabæ voru margir sem fylgdust með sólmyrkvanum í morgun, föstudag 20. mars, í blíðskaparveðri. Nemendur flykktust út á skólalóðir og alls staðar mátti sjá fólk gægjast til sólar.  Hér má sjá nokkrar myndir sem voru teknar úr ráðhústurninum á Garðatorgi í morgun.

Einnig er hægt að skoða skemmtilegar myndir af nemendum Sjálandsskóla í frétt á vef skólans.