3. mar. 2015

Sumarstörf hjá Garðabæ laus til umsóknar

Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ er fram til 23. mars nk.
  • Séð yfir Garðabæ

Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ er fram til 23. mars nk. Allar frekari upplýsingar eru á ráðningarvef Garðabæjar, starf.gardabaer.is og auglýsinguna um störfin er hægt að sjá hér