27. apr. 2018

Vinningshafi - bæklingur um plastflokkun

Íbúar í Garðabæ hafa frá því í byrjun mars getað flokkað plast með því að setja það sér í poka og beint í tunnuna með almenna sorpinu. Bæklingur með upplýsingum um plastflokkunina var dreift inn á heimili í Garðabæ 

  • Plast í poka
    Plastflokkun

Íbúar í Garðabæ hafa frá því í byrjun mars getað flokkað plast með því að setja það sér í poka og beint í tunnuna með almenna sorpinu.  Bæklingur með upplýsingum um plastflokkunina var dreift inn á heimili í Garðabæ í lok febrúar og í bæklingnum var happdrættisnúmer. 

Vinningur í happdrættinu var Gourmet gjafabréf Óskaskríns - út að borða. 
Númerið sem vann hér í Garðabæ var:  2741

Vinningshafi getur vitjað vinningsins í þjónustuver Garðabæjar, Garðatorgi 7.  Vinningin þarf að sækja í síðasta lagi mánudaginn 7. maí nk. eftir það verður dregið aftur ef á þarf að halda.

Upplýsingar um plastflokkun má sjá hér á vef Sorpu.