15. jan. 2018

Neysluvatn í Garðabæ í lagi

Að gefnu tilefni vegna fréttar 15. janúar um að jarðvegsgerlar hafa mælst í neysluvatni/kalda vatninu fyrir sum hverfi Reykjavíkurborgar er rétt að taka fram að það er í lagi með neysluvatnið/kalda vatnið í Garðabæ. Garðabær fær kalt vatn úr vatnsbólum í Vatnsendakrika þar sem ný mæling sýnir að þar eru ekki jarðvegsgerlar.

  • Flatahverfi
    Flatahverfi

Að gefnu tilefni vegna fréttar 15. janúar um að jarðvegsgerlar hafa mælst í neysluvatni/kalda vatninu fyrir sum hverfi Reykjavíkurborgar er rétt að taka fram að það er í lagi með neysluvatnið/kalda vatnið í Garðabæ.  Garðabær fær kalt vatn úr vatnsbólum í Vatnsendakrika þar sem ný mæling sýnir að þar eru ekki jarðvegsgerlar.