7. apr. 2017

Bíó í bókasafninu í páskafríinu

Í Bókasafni Garðabæjar við Garðatorg verður boðið upp á bíósýningar fyrir grunnskólabörn í páskafríinu 10.-12. apríl nk. Bíósýningarnar hefjast kl. 10
  • Séð yfir Garðabæ

Í Bókasafni Garðabæjar við Garðatorg verður boðið upp á bíósýningar fyrir grunnskólabörn í páskafríinu 10.-12. apríl nk. Bíósýningarnar hefjast kl. 10 mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Safnið sjálft er opið þessa daga frá kl. 09-19 og þar er hægt að finna margt skemmtilegt lesefni, föndur, þrautir og spil.  

Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu bókasafnsins.
Safnið heldur einnig úti skemmtilegri fésbókarsíðu.