Afgreiðslutími yfir jól og áramót
Afgreiðslutími yfir jól og áramót í Ráðhúsi Garðabæjar, Bókasafni Garðabæjar, Hönnunarsafni Íslands og Álftaneslaug
Ráðhús Garðabæjar
Afgreiðslutími í Ráðhúsi Garðabæjar yfir jól og áramót:
Þriðjudaginn 27. desember opið kl. 10-16
miðvikudaginn 28. desember opið kl. 8-16
fimmtudaginn 29. desember opið kl. 8-16
föstudaginn 30. desember opið kl. 8-14
og mánudaginn 2. janúar, opið kl. 10-16.
Bókasafn Garðabæjar
Bókasafnið verður lokað á aðfangadag og gamlársdag.
2. janúar verður opið kl. 13-19
Hönnunarsafn Íslands
Opið á Þorláksmessu kl. 12-17.
24. 25. og 26. des. LOKAÐ.
31. des. 1. jan. og 2. jan. LOKAÐ.
Íþróttamannvirki Garðabæjar
Ásgarðslaug er lokuð vegna framkvæmda en íþróttasalir og þreksalur er opinn.
Álftaneslaug er opin samkvæmt venju en lokar fyrr á Þorláksmessu.
Starfsfólk Garðabæjar óskar Garðbæingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum góð samskipti á árinu sem er að líða.