19. ágú. 2014

Endurbætur í Álftaneslaug

Vegna viðhaldsvinnu hefur Álftaneslaug verið lokuð frá mánudeginum 11. ágúst. Stefnt er að því að opna útilaug, vaðlaug og rennibrautarlaug fimmtudaginn 21. ágúst og stefnt að því að opna öldulaug laugardaginn 23. ágúst og heitu pottana mánudaginn 25. ágúst.
  • Séð yfir Garðabæ

Vegna viðhaldsvinnu hefur Álftaneslaug verið lokuð frá mánudeginum 11. ágúst sl.

Stefnt er að því að opna útilaug, vaðlaug og rennibrautarlaug fimmtudaginn 21. ágúst og stefnt að því að opna öldulaug laugardaginn 23. ágúst og heitu pottana mánudaginn 25. ágúst.