Fjör á opnunarhátíð Klakans
Félagsmiðstöðin Klakinn sem er staðsett í Sjálandsskóla hélt opnunarhátíð 8. september þar sem tæplega 80 unglingar komu saman og fögnuðu upphafi starfsins.
Félagsmiðstöðin Klakinn sem er staðsett í Sjálandsskóla hélt opnunarhátíð 8. september þar sem tæplega 80 unglingar komu saman og fögnuðu upphafi starfsins.
Mikið var um fögnuð og var áberandi að unglingarnir voru glaðir að koma saman eftir sumarfrí. Klakinn bauð upp á pizzur, gos, músik og "bungie run".
Allir unglingar í Garðabæ eru velkomnir í Klakann. Upplýsingar um starfsemina eru á vef Sjálandsskóla og einnig má benda á facebook-síðu Klakans
Fleiri myndir frá opnunarhátíð Klakans eru á vef Sjálandsskóla.