5. mar. 2015

Skólahreysti í Mýrinni/TM höllinni

5 riðlar í skólahreystikeppni voru haldnir í Mýrinni/TM höllinni dagana 4. og 5. mars
  • Séð yfir Garðabæ
5 riðlar voru haldnir í skólahreystikeppni í Mýrinni/TM höllinni dagana 4. og 5. mars. Frekari upplýsingar um næstu keppnir í skólahreysti má finna hér. Umsjónarmenn skólahreysti frá RÚV eru þau Haukur Harðarson íþróttafréttamaður og Íris Mist fimleikakona, kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson.