24. feb. 2015

Heilahristingur - aðstoð við heimanám í bókasafninu

Alla fimmtudaga í vetur kl. 15-17 geta grunnskólanemendur í 3.-7. bekk í Garðabæ komið í lesstofu Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi og fengið aðstoð við heimanámið.
  • Séð yfir Garðabæ

Alla fimmtudaga í vetur kl. 15-17 geta grunnskólanemendur í 3.-7. bekk í Garðabæ komið í lesstofu Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi og fengið aðstoð við heimanámið.
Verkefnið er unnið í samstarfi við Rauðakrossdeild Garðabæjar og heiti verkefnisins er fengið að láni frá sambærilegu verkefni hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur.  Bókasafn Garðabæjar vonast til þess að skólanemendur í Garðabæ eigi eftir að nýta sér þetta tækifæri og hægt er að nýta sér frístundabílinn til að komast úr skóla á Garðatorgið fyrir þau börn sem þurfa far.

Sjá líka vef Bókasafnsins