Taktu þátt í vali á íþróttamönnum Garðabæjar 2014
Sex karlar og sex konur eru tilnefnd af ÍTG (íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar) sem íþróttamenn Garðabæjar 2014. Einn karlmaður og ein kona verða valin sem íþróttakarl og íþróttakona Garðabæjar 2014.
Sex karlar og sex konur eru tilnefnd af ÍTG (íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar) sem íþróttamenn Garðabæjar 2014. Einn karlmaður og ein kona verða valin sem íþróttakarl og íþróttakona Garðabæjar 2014.
Fimmtudaginn 1. janúar verður opnað fyrir vefkosningu hér á vef Garðabæjar sem stendur til og með 6. janúar.
Upplýsingar um íþróttamennina sem eru tilnefndir og afrek þeirra.
Tilkynnt verður um kjör íþróttamanna Garðabæjar í Ásgarði 11. janúar 2015.