Áætlun þjónustumiðstöðvar um hátíðirnar
Þjónustumiðstöð/áhaldahús verður með snjómokstur og/eða söndun og söltun yfir hátíðirnar.
Þjónustumiðstöð/áhaldahús verður með snjómokstur og/eða söndun og söltun yfir hátíðirnar. Að neðan eru upplýsingar um vinnutíma og hvað verður gert hvern dag. Einnig er hægt að sækja sand í þjónustumiðstöð, Lyngási 18 en koma þarf með ílát undir sandinn. Frekari upplýsingar um starfsemi þjónustumiðstöðvar er að finna hér.
Áætlun þjónustumiðstöðvar um hátíðirnar | |||
Tími | Hvað gert | Dags. | |
Allt | 23.des | Þorláksmessa | |
til 17:30 | Stofnbrautir | 24.des | Aðfangadagur |
8 - 14 og 16 - 20 | Stofnbrautir | 25.des | Jóladagur |
frá 04 | Stofnbrautir | 26.des | Annar í jólum |
frá 04 | Allt | 27.des | Laugardagur |
frá 04 | Stofnbrautir | 28.des | Sunnudagur |
frá 04 | Allt | 29.des | |
frá 04 | Allt | 30.des | |
til 17:30 | Stofnbrautir | 31.des | Gamlársdagur |
8 -14 og 16 -20 | Stofnbrautir | 1.jan | nýársdagur |
frá 04 | Allt | 2.jan | |
frá 04 | Allt | 3.jan | Laugardagur |
frá 04 | Allt | 4.jan | Sunnudagur |
Símanúmer þjónustumiðstöðvar: | 525-8580 | ||
Símanúmer þjónustuvers Garðabæjar: 525-8500 | |||