23. des. 2014

Áætlun þjónustumiðstöðvar um hátíðirnar

Þjónustumiðstöð/áhaldahús verður með snjómokstur og/eða söndun og söltun yfir hátíðirnar.
  • Séð yfir Garðabæ

Þjónustumiðstöð/áhaldahús verður með snjómokstur og/eða söndun og söltun yfir hátíðirnar. Að neðan eru upplýsingar um vinnutíma og hvað verður gert hvern dag.  Einnig er hægt að sækja sand í þjónustumiðstöð, Lyngási 18 en koma þarf með ílát undir sandinn.  Frekari upplýsingar um starfsemi þjónustumiðstöðvar er að finna hér.   

 

Áætlun þjónustumiðstöðvar um hátíðirnar
Tími Hvað gert Dags.
Allt 23.des Þorláksmessa
til 17:30 Stofnbrautir 24.des Aðfangadagur
8 - 14 og 16 - 20 Stofnbrautir 25.des Jóladagur
frá 04 Stofnbrautir 26.des Annar í jólum
frá 04 Allt 27.des Laugardagur
frá 04 Stofnbrautir 28.des Sunnudagur
frá 04 Allt 29.des
frá 04 Allt 30.des
til 17:30 Stofnbrautir 31.des Gamlársdagur
8 -14 og 16 -20 Stofnbrautir 1.jan nýársdagur
frá 04 Allt 2.jan
frá 04 Allt 3.jan Laugardagur
frá 04 Allt 4.jan Sunnudagur
Símanúmer þjónustumiðstöðvar: 525-8580
Símanúmer þjónustuvers Garðabæjar: 525-8500