4. nóv. 2014

Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu

Í dag þriðjudaginn 4. nóvember mælist gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og loftgæðin teljast slæm fyrir viðkvæma skv. mælingum kl. 09:20. Gott er að forðast áreynslu utandyra við þessar aðstæður. Hægt er að fylgjast með loftgæðismælingum á vefnum www.loftgaedi.is og þar eru líka almennar ráðleggingar vegna gasmengunar.
  • Séð yfir Garðabæ
Í dag þriðjudaginn 4. nóvember mælist gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og loftgæðin teljast slæm fyrir viðkvæma skv. mælingum kl. 09:20.  Gott er að forðast áreynslu utandyra við þessar aðstæður.  Hægt er að fylgjast með loftgæðismælingum á vefnum www.loftgaedi.is og þar eru líka almennar ráðleggingar vegna gasmengunar.