12. ágú. 2014

Garðbæingar nutu veðurblíðunnar á ylströndinni

Nokkur fjöldi fólks lagði leið sína á ylströndina í Sjálandinu.
  • Séð yfir Garðabæ
Nokkur fjöldi fólks lagði leið sína á ylströndina í Sjálandinu í gær og naut sólarinnar og veðurblíðunnar.  Samkvæmt spám á góða veðrið að haldast í nokkra daga og vonandi ná Garðbæingar að nýta sér góða veðrið til útiveru.