8. ágú. 2014

Stjarnan mætir Inter Milano

Stjarnan mætir stórliðinu Inter Milano í um­spili um sæti í riðlakeppni Evr­ópu­deild­ar­inn­ar.
  • Séð yfir Garðabæ

Stjarnan mætir stórliðinu Inter Milano í um­spili um sæti í riðlakeppni Evr­ópu­deild­ar­inn­ar.

Árangur Stjörnunnar í Evrópukeppninni til þessa er sögulegur. Ekk­ert ís­lenskt lið hef­ur náð jafn góðum árangri og Stjarnan nú á sínu fyrsta ári í Evr­ópu­keppn­inni, þegar hún hefur leikið sex leiki án taps.

Ekki liggur enn fyrir hvar og hvenær leik­ir liðanna í 4. um­ferð for­keppni Evr­ópu­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu skuli fara fram.

Sjá nánari umfjöllun á facebook síðu Knattspyrnudeildar Stjörnunnar.