30. júl. 2014

Sólinni fagnað á Ísafold

Íbúar á Ísafold hafa notið sólarblíðunnar í dag og í gær.
  • Séð yfir Garðabæ

Íbúar á Ísafold í Sjálandi hafa tekið veðurblíðunni í dag og í gær fagnandi og notið þess að vera úti við sína daglegu iðju.

Í gær nutu íbúar þess að drekka kaffið sitt úti, sinna hannyrðum og stunda daglega hreyfingu. Í dag verður boccia leikið úti og eldhúsið mun bjóða upp á ís og sumarkaffi.

Fleiri myndir eru á vef Ísafoldar.