22. júl. 2014

Harpa best í Pepsi-deildinni

Harpa Þorsteinsdóttir er besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Stjarnan á þrjá fulltrúa í úrvalsliði fyrri umferðar.
  • Séð yfir Garðabæ

Harpa Þor­steins­dótt­ir leikmaður Stjörn­unn­ar var í gær út­nefnd besti leikmaður Pepsi-deild­ar kvenna í katt­spyrnu í fyrri hluta Íslands­móts­ins, eftir fyrstu 9 umferðirnar.

Stjarnan á einnig þrjá fulltrúa í úrvalsliði fyrri umferðar, Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur, Glódísi Perlu Viggósdóttur og Hörpu Þorsteinsdóttur.