20. mar. 2014

Manir austan Ásahverfis

Fyrirhugað er að reisa manir vestan Hafnarfjarðarvegar móts við Ásahverfi og norðan Álftanesvegar. Framkvæmdin er á vegum Vegargerðarinnar.
  • Séð yfir Garðabæ

Fyrirhugað er að reisa manir vestan Hafnarfjarðarvegar móts við Ásahverfi og norðan Álftanesvegar. Framkvæmdin er á vegum Vegargerðarinnar.

Áður en framkvæmdir við manirnar hefjast mun garðyrkjudeild bæjarins taka upp trjágróður sem fer undir fyrirhugaðar manir og gróðursetja á opnum svæðum.

Mönunum er ætlað að bæta hljóðvist í aðliggjandi íbúðarbyggð og stígum auk þess að skapa skjól.

Á meðfylgjandi teikningu sjást hvernig manirnar koma til með að liggja.

Manir austan Ásahverfis