30. nóv. 2012

Bókamessa Alþjóðaskólans

Bókamessa Alþjóðaskólans verður haldin í Sjálandsskóla laugardaginn 1. desember kl. 11-15. Þekktir breskir barnabókahöfundar árita bækur.
  • Séð yfir Garðabæ

Bókamessa Alþjóðaskólans verður haldin í Sjálandsskóla laugardaginn 1.desember kl.11-15

Allir velkomnir!

Fjöldi enskra bóka í boði á mjög hagstæðu verði.
• Þekktir breskir barnabókahöfundar, Nicholas Allan (The Queen’s Knickers) og Lynne Reid Banks (Indjáninn í skápnum) verða viðstaddir bókamessuna og árita bækur.
• Upplestur úr bókum, höfundar árita, kaffi og kökur og margt fleira.

Forlagið verður með kynningu á íslenskum bókum.

 

Auglýsing fyrir bókamessu Alþjóðaskólans 1. des 2012